Untitled

Nýjustu öryggisuppfærslur frá Java

Nýjar öryggisuppfærslur voru að koma frá Java.
Java 8, update 45
Java 7, update 80

Java er með tvær útgáfur í gangi, sem eru enn í þjónustu, fyrir PC tölvur. Það er útgáfa 8 og svo útgáfa 7

Til að skoða hvaða útgáfu þú ert með skaltu finna Java undir Control panel og velur about undir General flipanum.

Ef þú sérð eldri útgáfu þar mæli ég með að þú uppfærir sem fyrst. Það er gert með því að fara í update flipann.  ef þú sérð ekki update flipa er líklega búið að afvirka að þú getir uppfært sjálfvirkt.  Þá er besta leiðin að fara hingað og uppfæra http://java.com/en/download/win8.jsp

  • java_controlpanel
    java_about
    java_version

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *