smallpdf

Unnið með PDF

Þegar maður ert að vinna með PDF skjöl, þá pirrast maður oft yfir því að skjalið er e.t.v. ekki akkurat eins og maður hefði viljað hafa það. Skjalið er of stórt til að senda það eða setja inn á vefinn, Þú hefðir vilja breyta því örlítið eða eitthvað annað.
Til þess að geta gert þetta þarf maður að kaupa fulla útgáfu af Acrobat reader eða hvað ???

… Ekki endilega.  Ef þú bara leitar á netinu, þá er lausnin oft þar. Vissulega eru þær yfirleitt ekki sniðnar fyrir stórnotendur, en ef þú þarf bara að laga eitt og eitt skjal, þá erum við í góðum málum.

Smallpdf.com er ein af þessum síðum sem ég nota mikið. Þar getur þú minkað skjöl, breytt þeim í mynd eða jafnvel word, excel og powerpoint skjal sem þú getur svo breytt og lagað. Einnig er þarna möguleiki á að breyta ýmsum gerðum skjala yfir í pdf og skipta upp skjölum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *